Páll Vilhjálmsson skrifar: Þjóðríki stenst ekki án landamæra. Í krafti landamæra eru sett lög sem gilda um þegna þjóðríkisins og þá sem sækja það heim. Í lýðræðisríkjum fara þingmenn í umboði þjóðarinnar með löggjafavaldið. Siðferðisleg og pólitísk ábyrgð þingmanna gagnvart löggjöfinni ætti öllum að vera augljós. Þingmaður sem hvetur til lögbrota er kominn í stríð þjóðina sem veitir þingmanninum umboð. Nokkrir þingmenn … Read More