Wagner foringinn sagður látinn eftir flugslys

frettinErlentLeave a Comment

Einkaþota á leið frá Moskvu til St. Pétursborgar hrapaði í Tver-héraði í Rússlandi fyrr í dag. Rússneska neyðarráðuneytið sagði að allir 10 farþegarnir um borð hefðu látist. Neyðarráðuneytið hefur gefið út að að Evgeny Prigozhin, foringi Wagners hópsins, hafi verið skráður á meðal farþeganna. Í skýrslu frá Rosaviatsiya – rússnesku flugmálastofnuninni – segir að Prigozhin hafi verið á meðal farþeganna. Fregnir … Read More

Spyr hvort Kristrún vilji eyða fimmtán milljörðum á ári í hælisleitendur: „sumir eru hér á vegum glæpahringja“

frettinInnlentLeave a Comment

Hannes Hólmsteinn Gissurarson spyr að því á fésbókarsíðu sinni, hvort Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, vilji eyða fimmtán milljörðum á ári í hælisleitendur, sem sumir eru hér á vegum glæpahringja. Hannes segir að Kristrún verði að svara því, hvort þeir ólöglegu hælisleitendur, sem neita að fara úr landi, eigi að sæta annarri meðferð en aðrir þeir, sem brjóta lög og sæta … Read More

Tim Ballard vinnur með Mel Gibson að heimildarmynd um barnaníðingshring í Úkraínu

frettinKvikmyndir, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Fréttin.is spurði Sound of Freedom hetjuna og leyniþjónustumanninn Tim Ballard, sem bjargað hefur þúsundum barna frá kynlífsánauð, hvort hann hafi heyrt af barnaníðs og mansalsmálum í Úkraínu? „Já reyndar kemur bráðlega út heimildarmynd sem Mel Gibson og Tony Robbins framleiða. Við fórum til í Úkraínu í fyrra og þar tókum við upp efni sem snýr að munaðarlausum börnum, sem eru fórnarlömb … Read More