Líkami, meðvitund og hamingja

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Meðvitundin kemur með líkamanum við fæðingu. Annars er nýburi andvana fæddur. Meðvitundin er tveggja þátta. Í fyrsta lagi heilinn, þar verður meðvitundin til. Í öðru lagi hugsun og sjálfsvitund, sem er óefnisleg afurð heilastarfseminnar. Heilinn er líffæri sem ekki er hægt að skipta út (þótt sumum veitti ekki af). Flest önnur líffæri, hjartað meðtalið, er hægt að … Read More

Alexander Quinn segir frá Ljónshliðinu sem opnast þann 8.8. og hvaða leið það mun sýna þér fram á veginn

frettinElín Halldórsdóttir, StjörnuspekiLeave a Comment

Af hverju kallast það Ljónshliðið? Hér er rísandi Síríus sem fornir stjörnuspekingar fagna sem endurfæðingu andans og á  sér stað á miðju ljónstimabilinu, sem stýrist af Ljóninu.   Þann 8. ágúst er sólin rétt komin 15* fram hjá Ljóninu sem er hálf leið hennar um dýrahringinn.   Þessi staða  er  einnig stjörnuspekilegt miðbik milli júní sólstaða og jafndægra í september.  … Read More

Þýski flokkurinn AfD styrkir stöðu sína

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Nýverið birtist grein í Deutsche Welle um af hverju þýskir kjósendur halli sér svo mjög að Alternative for Germany (AfD) í seinni tíð. Í þingkosningunum 2021 fékk þessi meinti hægriöfgaflokkur 10.3% atkvæða en nú spá skoðanakannanir þeim 21% og í sumar hafði flokkurinn sigur í sveitarstjórnakosningum í Sonneberg, sem er í austurhluta Þýskalands, sem þótti aldeilis fáheyrt. Í greininni segir að stjórn Olafs Scholzs verði stöðugt óvinsælli og að aðeins þriðji hver … Read More