Leyniþjónustumaðurinn og hetjan Tim Ballard í einkaviðtali við Fréttina

frettinErlent, Kvikmyndir, Viðtal4 Comments

Ritstjóri hafði samband við Angel Studios í Bandaríkjunum og fékk blessunarlegt tækifæri til að taka viðtal við sjálfan Tim Ballard sem er hetja stórmyndarinnar „Sound of Freedom“. Myndin byggist á sönnum atburðum og fjallar um baráttu Ballard gegn barnaníðingshringjum og kynlífsþrælkun barna sem skelfilega er orðinn einn stærsti iðnaður í heiminum í dag. Herra Ballard hefur helgað líf sitt málaflokknum … Read More

Hvernig munu Rússar bregðast við amerískri kjarnorkuógn?

frettinHallur Hallsson, Innlent4 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Váfuglinn er lentur á Keflavíkurflugvelli. Hinar amerísku B-2 eru „rauð“ skotmörk í heimstyrjöld risaveldanna. Þrjár amerískar B-2 torséðar stealth þotur sem svífa eins og ránfuglar í háloftum bera hver sextán kjarnorkusprengjur albúnar til árása á Rússland. Álykta má að Rússar líti á komu þeirra sem yfirvofandi ógn; clear and present danger. Ríkisstjórn Íslands leikur sér að eldi, … Read More

Var eyðing gömlu höfuðborgar Hawaí viljaverk?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir4 Comments

Smám saman fjölgar þeim sem hafa fundist látnir eftir eldana á Maui í Havaíeyjaklasanum, þar sem 2,207 byggingar í Lahaina strandhverfinu gjöreyðilögðust, auk bifreiða og annars. Samkvæmt Mauinow.com var talan komin í 106 hinn 15. ágúst en þá hafði verið leitað á 27-32% brunasvæðisins. Fjölmargir eyjaskeggja eru reiðir yfirvöldum og hafa látið það í ljós á miðlum svo sem Gettr … Read More