Hefur háskólagráða í leikskólakennslu drepið starfið?

frettinGeir Ágústsson, Innlent1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í mörg ár hefur blasað við að yfirgengilegar kröfur um menntun í starf leikskólakennara bitni á nýliðun og vilja fólks til að leggja í þá löngu vegferð sem ráðning í starf leikskólakennara er orðin. Á sama tíma eru biðlistar á leikskóla að lengjast, ekki bara vegna getuleysis í byggingu á þeim heldur oft vegna manneklu. Það mætti … Read More

Sigmundur Davíð:„Hefur umburðarlyndið snúist upp í andhverfu sína?“

frettinInnlent, Krossgötur, Tjörvi SchiöthLeave a Comment

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði nýlega grein í breska miðilinn The Spectator, þar sem hann greinir frá því að hann hafi verið rétt sestur niður til að horfa á kvöldfréttirnar á föstudaginn í þarsíðustu viku, þegar honum barst neyðarkall. Í símanum var maður sem Sigmundur hefur aldrei hitt. Hann var í örvæntingu að leita að vettvangi fyrir samtök lesbía, homma og tvíkynhneigðra til að … Read More

Skrítin frétt um hatur og fordóma

frettinHatursorðæða, Innlent, Páll Vilhjálmsson, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Morgunblaðið fjallaði um útilokun Samtakanna 22 frá opinberum vettvangi og hvernig Sigmundur Davíð kom mál- og fundafrelsinu til bjargar og leigði samtökum homma og lesbía sal Miðlokksins. Frétt Morgunblaðsins um Sigmund Davíð birtist í fyrradag með fyrirsögninni Ógnað fyrir að hýsa fund um mannréttindamál. Í gær var framhaldsfrétt um málið. Áhugavert, hugsaði tilfallandi lesandi, nú ætlar blaðamaður … Read More