Fréttatilkynning frá Samtökunum 22 – Hagsmunasamtökum Samkynhneigðra

frettinEldur Ísidór, InnlentLeave a Comment

Eftirfarandi fréttatilkynning barst frá Samtökunum 22: Kæru fjölmiðlar, Þann 3. ágúst sl. sendum við ykkur öllum fréttatilkynningu þess efnis að fyrsta málþing Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhenigðra yrði haldið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Ísland, laugardaginn 12. ágúst sl.  Við erum tiltölulega nýstofnuð samtök, en við vorum stofnuð í febrúar 2022. Síðan þá hefur mikið verið ráðist á okkur einhliða í sumum … Read More

Woke fellir Íslandsbanka og RÚV

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrir fjórum árum gerðist Íslandsbanki woke, sem er útlent orð yfir pólitískan rétttrúnað. Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, útskýrði rétttrúnaðarstefnu bankans í grein á Vísi. Bankinn ætlaði framvegis að berjast gegn koltvísýringi í andrúmslofti, plasti og feðraveldinu í fjölmiðlum. Við gerum þetta fyrir börnin og framtíðina, skrifaði samskiptastjóri Íslandsbanka. Fjórum árum síðar er Íslandsbanki uppvís að … Read More