Bjarni Ben, valkostirnir og uppgjörið

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Valkosturinn við sitjandi ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er landsstjórn með Sniðgöngu-Kristrúnu og Samfylkingu innanborðs. Ekki er flas til fagnaðar. Valkosturinn við Bjarna Ben. í formennsku Sjálfstæðisflokksins er enginn. Punktur. Brýnasta verkefni formanns Sjálfstæðisflokksins á hverjum tíma er þríþætt. Að halda flokknum saman, að eiga aðild að landsstjórninni og tryggja að flokkurinn sé öflugasta stjórnmálaaflið í landinu. Þrenna hjá Bjarna … Read More

Í tilefni hinseginn daga

frettinHinsegin málefni, Innlent, Jón Magnússon5 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í kosningum 2015 í bænum Hamtramck í Michican í Bandaríkjunum urðu múslimar í meirihluta. Vinstri sinnaðir stjórnmálamenn fögnuðu og sögðu þetta sýna gildi fjölmenningar og fólk frá ólíkum menningarheimum, gæti búið saman í sátt og samlyndi. Vinstri menn voru ekki lengi í Paradís og vissu ekki í hvorn fótinn þeir ættu að stíga þegar bæjarstjórnin í Hamtramck … Read More

Eru veiruuppgjörið loksins að eiga sér stað?

frettinCOVID-19, Geir Ágústsson2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn birtist greinin Að viðurkenna mistök án þess að viðurkenna mistök eftir Einar Scheving, tónlistarmann. Hún lagði upp úr orðum Kára Stefánssonar í nýlegu viðtali. Þar segir meðal annars: Er Kári s.s. kominn í hóp samsæriskenningasmiða, eða sleppur hann fyrir horn þar sem hann er aðeins vitur (afsakðið – vitrari) eftir á? Er Kári kannski, með þessu … Read More