15 ára stúlka fór í hjartastopp í leik Fjölnis og Álftanes

frettinInnlendarLeave a Comment

Afar óhugna­legt at­vik átti sér stað í leik Fjöln­is og Álfta­nes í 2. deild kvenna í knatt­spyrnu í Grafar­vog­in­um í kvöld, mbl.is greinir fyrst frá. Leikmaður Álfta­nes lenti í hjarta­stoppi á 35. mín­útu leiks­ins en leikmaður­inn sem um ræðir er fædd­ur árið 2008 og því á 15. aldursári. Í frétt mbl.is kemur fram að tveir læknar hafi verið á staðnum … Read More

Guðni veifar hornum satans

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Forsetinn naut sín á þungarokkshátíðinni í Wacken í Þýskalandi þar sem hann veifaði hornum Satans; Devil’s Horns. Guðni hvatti til þess að öfgaöfl misnoti ekki norrænan sagnaarf í þágu haturs og illsku. Mæli hann manna heilastur. Sannarlega. En af hverju veifar forseti Íslands hornum Satans sem standa fyrir hatur og illsku í veröldinni? Hann leggur þumalinn yfir … Read More

Stórmyndin Sound of Freedom frumsýnd á mánudaginn í Sambíóunum

frettinInnlent, KvikmyndirLeave a Comment

Stórmyndin Sound of Freedom verður frumsýnd í sýningarhúsum hér á landi í næstu viku. Forsýning á myndina verður haldin mánudaginn 14. ágúst kl.19:40 í Sambíóunum Egilshöll,og fer myndin svo í almennar sýningar þann 18. ágúst, hægt er að kaupa miða á forsýninguna hér. Í síðasta mánuði sagði Fréttin frá myndinni Sound of Freedom sem var frumsýnd 4. júlí í Bandaríkjunum. … Read More