Elon Musk opnar Twitter reikning Kanye West eftir bann

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Elon Musk eigandi X samfélagsmiðilsins sem áður hét Twitter, hefur endurvirkjað reikning bandaríska söngvarans og fatahönnuðarins Kanye Omari West, almennt þekktur sem Kanye West eða Ye. Fyrirtækið sagði á laugardag við Wall Street Journal að söngvarinn muni ekki geta aflað tekna af reikningi sínum og engar auglýsingar munu birtast við hlið færslur hans. Reikningur West, sem hefur nú 31,5 milljónir … Read More

Afhelgun, íslam og kristið umburðalyndi

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, TrúmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Múslímar taka það heldur óstinnt upp er teikningar eru birtar af spámanninum og þegar helgur texti trúarinnar, kóraninn, er brenndur opinberlega. Í vestrinu tekur ekki að brenna biblíuna á götum og torgum, enginn kippir sér upp við það. Ekki heldur þá Jesú er sýndur transkona. Kallast umburðarlynd veraldarhyggja að láta sér fátt um finnast helgispjöllin. Nú leita … Read More

Notar reynsluna af fangelsisvist og neyslu til að hjálpa fólki: ,,Það er von þó að fólk fari alla leið á botninn“

frettinInnlent, LífiðLeave a Comment

Hlynur Kristinn Rúnarsson fíkniráðgjafi og lögfræðinemi segir gríðarlega sorg fylgja því að fæða andvana barn. Hlynur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  hefur gengið í gegnum gríðarlega margt á stuttri ævi, en segir sorgarferlið í kringum fæðinguna hafa verið það erfiðasta sem hann og konan hans hafa farið í gegnum: ,,Við verðum ólétt, en svo kemur í ljós að við … Read More