Jordan Peterson sakaður um hugsanaglæp: þarf endurmenntun til að halda leyfinu

frettinErlent, Ritskoðun, Þöggun2 Comments

Dómstóll í Ontario hefur kveðið upp úrskurð gegn sálfræðingnum og rithöfundinum prófessor Jordan Peterson, sem mun hafa áhrif á málfrelsi langt út fyrir Kanada. Dómstóllinn hefur staðið með hópi samstarfsmanna Petersons við College of Psychologists í Ontario (CPO) sem krafðist þess að Peterson sæki „endurmenntunarnám“ sem miðar að því að „rækta fagmennsku“ fyrir opinberar yfirlýsingar hans í framtíðinni. Peterson, sem … Read More

Skógareldar í Grikklandi: 79 manns handteknir fyrir íkveikju

frettinErlent1 Comment

Vassilis Kikilias ráðherra almannavarna  í Grikklandi segir að tugir manna hafi nú verið handteknir vegna íkveikju í skógum landsins. Ráðherrann segir að brennuvargarnir muni ekki komast ekki upp með það sem hann kallar glæp gegn Grikklandi. Gríska lögreglan hefur nú handtekið 79 manns fyrir íkveikju sem hafa valdið alvarlegum skógareldum. Ráðherran ávarpaði Grikki á neyðarfundi í gær. Hann var harðorður … Read More

Ráðherra og Eimskip á sama kúrs

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, LoftslagsmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Augljóst er að Eimskip hefur sett sama kúrs og íslensk stjórnvöld í þessu efni. Hvorki utanríkisráðherra né Eimskip hafa hrakist af leið – Parísarskuldbindingarnar eru leiðarljósið. Í Morgunblaðinu í gær (24. ágúst) birtist grein eftir Stefán S. Guðjónsson, viðskiptafræðing og fyrrv. starfsmann Samtaka inn- og útflytjenda, um að Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra hefði borið af leið … Read More