Áróðurinn að trans-kona sé kona er lygi

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Hinsegin málefni, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar:

Hinsegin hreyfingin heldur því fram að ,,trans-konur séu konur” og hefur gert orðið kona að engu.

Það þykir mjög umdeilt að spyrja ,,Hvað er kona?" og það í fyrsta skipti í sögunni.

,,Þetta er hreyfing sem eyðileggur tilfinningu okkar fyrir raunveruleikanum, tungumálinu og getur til að segja sannleikann.” Þetta kemur fram í skrifunum hér.

,,Konur eru fullorðnar konur. Karlmenn eru fullorðnir mennskir karlmenn."

,,Stelpa sem hefur gaman af íþróttum, er með stutt hár og finnst gaman að leika sér á vörubílum, hún er samt stelpa."

,,Strákur getur klæðst bleiku og verið með sítt hár og leikið sér með dúkkur, hann er samt strákur.”

,,Láttu engan segja þér að þessi orð séu ,,hatursorðræða.”

,,Láttu engan segja þér að konur sem tala opinberlega um rétt sinn og raunverulegar hættur séu ofbeldisfullar eða stundi hatursglæpi.”

,,Við búum í lýðræðissamfélagi, frjálsu samfélagi. Við eigum rétt til málfrelsis. Við erum helmingur þjóðarinnar og munum ekki þurrkast út. Við munum ekki þegja þegar við vitum að við segjum sannleikann og að allt sem barist var fyrir glatist.”

Færslan er þýdd frá snjáldurvinkonu minni Søs.

Skildu eftir skilaboð