Dómstóll í Ontario hefur kveðið upp úrskurð gegn sálfræðingnum og rithöfundinum prófessor Jordan Peterson, sem mun hafa áhrif á málfrelsi langt út fyrir Kanada.
Dómstóllinn hefur staðið með hópi samstarfsmanna Petersons við College of Psychologists í Ontario (CPO) sem krafðist þess að Peterson sæki „endurmenntunarnám“ sem miðar að því að „rækta fagmennsku“ fyrir opinberar yfirlýsingar hans í framtíðinni.
Peterson, sem kenndi við sálfræðideild háskólans í Toronto sem prófessor emeritus, var fundinn sekur um „hugsunarglæpi“ af samstarfsmönnum sínum, vegna þess að tíst hans fylgdi ekki marxískri hugmyndafræði þeirra. And-kommúnískar skoðanir prófessors Petersons hafa ítrekað komið honum í átök við aðra kollega hans, sem eru nánast allir öfga-vinstri hugmyndafræðingar sem sagðir hafa verið andsnúnir málflutningi og velgengni Petersons og hata afhjúpun hans á því sem Peterson kallar marxíska lygi.
Ítrekað hefur verið reynt að þagga niður í Peterson, en öfgafólkinu varð þó ekki kápan úr klæðunum, því árásir fólksins hafa aðeins fært prófessornum meiri frægð og frama. Að sögn Peterson vakti þetta reiði samstarfsmanna, sem beita nú svokallaði móðgunarhugmyndafræði "offence archaeology", og styðjast þar helst við þrjú tíst frá Peterson, sem þau nota sem ástæðu til að afturkalla sálfræðileyfið, og halda því fram að Peterson hafi framið „hugsunarglæpi“.
Sorry. Not beautiful. And no amount of authoritarian tolerance is going to change that. https://t.co/rOASeeQvee
— Dr Jordan B Peterson (@jordanbpeterson) May 16, 2022
Aðal ágreiningsefni CPO við Peterson, tengist yfirlýsingum hansá Twitter um trans málefni. Kollegar hans halda því fram að skoðanir Peterson skaði ímyndina af fjölbreytileikanum. Tekið er dæmi af ummmælum Peterson um transleikararann Elliot Page. Háskólinn fullyrðir að þessar yfirlýsingar hafi sýnt af sér„faglegt misferli“ og hafi skaðað orðspor stéttarinnar. CPO krafðist þess að Peterson tæki þátt í „endurmenntun“ og ef það yrði ekki gert, myndi starfsleyfi hans verða afturkallað.
Lögfræðingur Peterson fór fram á endurskoðun dómstóla í júní, og hélt því fram að yfirlýsingar hans væru aðskildar frá faglegu verksviði hans. Lögfræðingurinn segir að CPO hefði ekki tekið nægjanlega tillit til málfrelsis Petersons, og að opinberar yfirlýsingar hans hafi verið teknar úr samhengi.
Peterson var tímabundið bannaður á Twitter vegna ummælana um Page, en nýr eigandi samskiptamiðilsins opnaði aftur á reikninginn stuttu eftir að hann tók við fram forstjóri.
Wow. @jordanbpeterson got a twitter strike. No more twitter until he deletes the tweet. Definitely not a free speech platform at the moment @elonmusk pic.twitter.com/YuBTwnjz5W
— Mikhaila Peterson (@MikhailaFuller) June 29, 2022
Meira um málið má lesa hér.
2 Comments on “Jordan Peterson sakaður um hugsanaglæp: þarf endurmenntun til að halda leyfinu”
Tranz er orðið að guðlegri veru hafinn yfir gagnryni og hafinn yfir „móðganir“ og eru i raun mjög alvarlegir fordómar, afhverju er tranz ekki bara tekinn eins og venjuleg manneskja en ekki gerð að guðlegri veru sem ber að dyrka og dasama a allann hátt og beint i jailið fyrir að móðga transinn, fyrir mer er malið einfalt, kona verður karl og karl verður kona, samt bara manneskja og ekki hafinn yfir skítinn sem allir þurfa að þola i þessarri endalaust heimsku veröld okkar
Jordan Peterson er sennilega tranný, enda alltaf grenjandi þegar hann er að dásama yfirboðara sína í Ísrahell. Kollegar hans eru sennilega að ráðast gegn honum af þvî að hann er grenjandi tranný sem kallar trannýhatara, marxista.