Hvers vegna gefast margir drengir og karlmenn upp?

frettinInnlent3 Comments

Eftir Kristinn Sigurjónsson lektor: Núna 10. sept er baráttudagur gegn sjálfsvígum. Lítið er gert í því að fara ofan í ástæður þess að fólk tekur sitt eigið líf. Helst er minnst á þunglyndi og eiturlyfjaneyslu. Vissulega falla margir fyrir lyfjabölinu, en það er stundum flokkað sem lyfjaeitrun. Tengsl barns við foreldri margfalt mikilvægari Bakgrunnur barna og stuðningur sem sem þau fá, … Read More