Mælingar sýna að hitastig fer lækkandi hér á landi

frettinInnlent, Loftslagsmál1 Comment

Inn á facebook síðunni fimbulvetur, greinir Torfi Stefánsson frá því að veðrið í ágúst hefur verið kaflaskipt á landinu. Frekar hlýtt syðra en kalt fyrir norðan og austan. Lægsti meðalhiti í ágúst á öldinni í Reykjavík var 2013 eða 10,1 stig. Næstlægstur 2022 og 2002 eða 10,2 stig. 2018 var hann 10,4 stig og 10,5 stig árið 2005. Hæstur var … Read More

Erítrear berjast víða innbyrðis á Vesturlöndum er 30 ára sjálfstæðisafmæli er fagnað

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Í ár halda Erítrear upp á 30 ára sjálfstæði sitt frá Eþíópíu eftir sjálfstæðisstríð er stóð frá 1961. Eftir fengið sjálfstæði var Isaias Afwerki kjörinn leiðtogi landsins 1993 og hefur hann einvaldur síðan. Fljótlega eftir fengið sjálfstæði tók við stríð við Eþíópíu sem lauk ekki fyrr en 2018 en við tók náin samvinna landanna um að halda Tigray frelsishreyfingunni í … Read More

Hannes birtir svör við spurningum Visis í „stóra töskumálinu“

frettinInnlentLeave a Comment

„Stóra töskumálið“ hefur heldur betur undið upp á sig að undanförnu, Hannes Hólmsteinn Gissurason birti í dag færslu á bloggi sínu í dag, þar sem koma fram spurningar Visis og svör hans við þeim sem má sjá hér neðar. Samkvæmt skoðun virðist Visir ekki enn hafa birt umrætt viðtal: „Við mig hafði samband fréttamaður Vísis og spurði mig nokkurra spurninga. … Read More