Ráðist á fréttamenn Rebel News á fjölmennum mótmælum í Montreal

frettinErlent, TransmálLeave a Comment

Fréttamenn Rebel News voru með beina útsendingu frá vettvangi mótmælanna frá hinum ýmsum borgum Kanada en mótmælin voru skipulögð af Kamel El-Cheikh. „Þeir tæmdu spreybrúsa yfir myndavél Guillerme og réðust á mig“ sagði fréttakonan Alexa Lavoie sem var á vettvangi mótmælanna “1 Million March 4 Children” Mótmælin fóru fram um allt landið og var ætlað að stemma stigu við kynlífsvæðingu … Read More

ADHD, eitrun og aukaverkanir

frettinArnar Sverrisson, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Arnar Sverrisson sálfræðingur skrifar: Í raun er það svo, að læknar og heilbrigðiskerfi búa til sjúkdóma, samkvæmt sjúkdómsgreiningaskrá, sem þeir semja, eftir bestu vitund, þekkingu, hagsmunum og tískustraumum. Þannig koma sjúkdómar og fara. Heilbrigðisvandi verður sjúkdómur, þegar hann vottast sem slíkur í heilbrigðikerfinu. Lyflækningar eru áberandi í heilbrigðiskerfinu, enda markaðssetur lyfjaiðnaðurinn afurðir sínar af einstakri atorku. Markaðssetningu er sérstaklega beint … Read More

RÚV-málið í Namibíu

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Viðtengd frétt er endurvinnsla á RÚV-frétt sem birtist kl. 11 að kveldi í fyrradag. Fyrirsögn RÚV var sláandi: Allt frá nóvember 2019, þegar RÚV bjó til málið í samvinnu við Heimildina (áður Stundin/Kjarninn) hét það Samherjamálið í Namibíu. En núna, sem sagt, namibíska Samherjamálið. Hér þarf að staldra við og rifja upp samhengi. Í alræmdum Kveiksþætti í … Read More