Kennslubók um kynlíf fer ekki rétt með og því á hún ekkert erindi til skólabarna

frettinInnlent, Skólamál3 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir kennari skrifar: Kíkti yfir bókina kyn, kynlíf og allt hitt sem gefið er út af Menntamálastofnum. Hinsegin hugmyndafræðin hefur náð tökum á starfsmönnum þar eins og víða annars staðar. Farið er með blákaldar lygar í bókinni og er stofnuninni til skammar. Að Menntamálastofnun ljúgi að nemendum þessa lands er með ólíkindum. Bókin er ætluð 7- 10 ára … Read More

Sigríður Dögg játar skattsvik

frettinInnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Formaður Blaðamannafélags Íslands og fréttamaður RÚV, Sigríður Dögg Auðunsdóttir játar skattsvik í færslu á Facebook. Sigríður Dögg skrifar: Við hjónin fengum endurálagningu opinberra gjalda vegna útleigutekna fyrir nokkrum árum og greiddum þá skatta. Sigríður Dögg leigði út húsnæði á Airbnb en gaf ekki upp leigutekjurnar á skattframtali. Það kallast að stela undan skatti. Skattrannsóknastjóri fékk upplýsingar frá … Read More

Forstjóri Menntamálastofnunar sagði ósatt í kastljósviðtali: „hvergi talað um fullnægingu“

frettinInnlent, Skólamál3 Comments

Þórdís Jóna Sigurðardóttir forstjóri Menntamálastofnunar sat undir svörum hjá Baldvini Þór Bergssyni í Kastljósi í gærkvöld, þar var rætt var um nýútgefna bók á vegum stofnunarinnar um kynlífsfræðslu 7-10 ára barna í öðrum til fimmta bekk grunnskólanna. Þórdís segir að kannski ekki allar blaðsíðurnar henti öllum árgöngum, það sé meira kennara og foreldra að meta hvað hentar hverju sinni. Ekki er … Read More