Facebook bannar myndir úr barnabók Menntamálastofnunar: flokkað sem klámfengið efni

frettinErlent, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Samskiptamiðillinn Facebook hefur nú brugðist við myndbirtingum sem margir hafa deilt á samskiptamiðlinum, úr efni kynlífsfræðslubókar fyrir 7-10 ára börn. Samskiptamiðillinn flokkar efnið klámfengið og því ekki ætlað börnum, notendur sem hafa deilt efni úr bókinni, fengið aðvörun og lokað hefur verið fyrir myndbirtingarnar sem eru nú engum sjáanlegar. Fréttin.is lenti í álíka máli, en í síðustu viku deildi miðillinn … Read More

Læknar viðurkenna að þeir geti ekki greint Covid frá ofnæmi eða kvefi

frettinCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Það verður sífellt erfiðara að greina Covid sjúklinga frá þeim sem þjást af ofnæmi eða kvef, segja bandarískir læknar. Algengustu einkenni vírusins eru nú hálsbólga, hnerri eða kvef, sömu einkenni sem stafa af RS vírus, astma eða frjókornaofnæmi. Til samanburðar, á fyrstu stigum heimsfaraldursins, þegar vírusinn var hvað öflugastur voru algeng einkenni eins og þurr hósti og tap á lyktar- … Read More

Foreldar og verndarar barna boða til mótmæla á morgun kl. 12 á Austurvelli

frettinInnlent, MótmæliLeave a Comment

Foreldrar og verndarar barna gegn klámvæðingu skólakerfisins hafa fengið nóg og stíga fram með friðsælum mótmælum sem haldin verða á morgun kl.12-18 á Austurvelli. Mótmælin bera yfirskriftina „Látið börnin okkar í friði – Friðsæl mótmæli.“ Fjöldi foreldra mótmæla nú víða um heim á þessum degi. Fræðslan sem komin er frá alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og Sameinuðu þjóðunum(SÞ), er hættuleg og ýtir m.a. … Read More