Menntamálastofnun svarar fyrirspurn um kynlífsfræðslu barna í 2.-5. bekk

frettinInnlent3 Comments

Menntamálastofnun hefur svarað erindi foreldris sem sendi fyrirspurn um  helgina vegna nýútgefinnar bókar um kynlífsfræðslu 7-10 ára barna á yngsta og miðstigi. Efni bókarinnar hefur farið fyrir brjóstið á mörgum foreldrum og aðstandendum barna og þykir fara yfir öll velsæmismörk. Meðal þess sem kemur fram myndrænt í bókinni á bls. 106 eru leiðbeiningur um sjálfsfróun, þar er teiknað barn sýnt … Read More

Ályktun frá stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vegna útgáfu skýrslu um gjaldtöku og arðsemi banka á Íslandi

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttatilkynning: Í ágústlok var kynnt skýrsla starfshóps um gjaldtöku og arðsemi banka á Íslandi. Kristín Eir Helgadóttir var fulltrúi Hagsmunasamtaka heimilanna í nefndinni. Helstu niðurstöður hafa í aðalatriðum blasað við eins og samtökin hafa oft bent á, en þær eru: Bankarnir hafa aldrei hagnast meira en í fyrra Lækkun bankaskatts hefur ekki skilað sér til neytenda Stærsti tekjupóstur bankanna eru … Read More

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkir að selja hlut sinn í Bláa Lóninu

frettinInnlent1 Comment

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að selja hlut sinn í Bláa Lóninu ehf. sem hefur fram að þessu verið kölluð gullgæs bæjarsjóðs. Salan kemur mörgum á óvart því samkvæmt ársreikning 2022 skilaði bærinn tekjuafgang að sögn bæjarstjórnar.  Menn spyrja sig því hvers vegna sé verið að selja hlut í fyrirtæki eins og Bláa Lóninu, sem skilar af sér góðum arði og … Read More