Hinseginklúbbur í Berlín í hættu – opna skal gistiheimili fyrir 650 hælisleitendur hinum megin við götuna

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Í Berlín hefur LGBT klúbburinn Busche verið starfandi í tæp 40 ár en nú óttast rekstrarstjórinn, Carla Pahlau, að hún verði að loka honum fyrir fullt og allt. Á tíma Þýska alþýðulýðveldisins var hann eini hinseigin klúbburinn austan Járntjaldsins. Í Busche er boðið upp á tónlist frá ýmsum tímaskeiðum, m.a. diskó, og er þar dansgólf á tveim hæðum. Fólk hefur … Read More

Fréttin er 2. ára – til hamingju með daginn!

frettinInnlent3 Comments

Kæri lesandi, síðustu tvö ár hafa verið mjög viðburðarík og margt hefur breyst til hins betra á þessum tíma. Það er óhætt að segja að Fréttin.is hafi náð að opna augu almennings og verið aðhald bæði fyrir stjórnvöld og meginstraumsmiðla, þegar kemur að ýmsum málum. Þegar Fréttin.is var stofnuð, þá var tilgangurinn að stofna miðil gegn pólitískum rétttrúnaði (e. woke) … Read More

Heildarmyndin: „þessir vísindamenn sjá fram á að vera sviptir rannsóknastyrkjum og mannorði sínu ef þeir traðka á tám lyfjarisanna“

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, Vísindi1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Við teljum okkur vera umkringd fréttum. Þær eru jú í útvarpinu, sjónvarpinu, fréttamiðlar deila efni á samfélagsmiðlum og við opnum fréttasíður í símanum við hvert tækifæri. Fréttir hvert sem litið er! En svo er ekki. Hvað hafa íslenskir miðlar sagt okkur mikið frá stjórnarbyltingunum í fyrrum nýlendum Frakka í Áfríku? Lítið. Hvað segja þær okkur um rannsóknir … Read More