þjóðarpúls Gallup: Miðflokkurinn orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn

frettinInnlent, Stjórnmál6 Comments

Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup er Miðflokkurinn orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn. Miðflokkurinn mælist nú með 8,7% fylgi á meðan fylgi Framsóknar minnkar dag frá degi, líkt og á við um alla þrjá flokkana sem skipa núverandi ríkisstjórn og mælist hann nú með 8,2.%. Þá bætir Flokkur fólksins einnig við sig fylgi frá síðasta þjóðarpúlsi og mælist nú 6.3%. Aðrir flokkar standa … Read More

RÚV í þjónustu imba

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Óopinbert samfélag imba þrífst hér á landi með RÚV sem bakhjarl. Reglulega er efnt til samkeppni um  heimskulegustu röksemdina fyrir álitamáli. RÚV birtir rök fáránleikans án athugasemda. Katrín Oddsdóttir er fremst meðal jafningja í yfirstandandi samkeppni um vitgrennstu rökin fyrir hvalveiðibanni. RÚV birti eftirfarandi djúphugsun Katrínar. Og nú þurfa flokkar, og ég nefni sérstaklega Sjálfstæðisflokkinn, að líta í spegil og … Read More