Sigur á vígvellinum, ráðherra rekinn

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Varnarmálaráðherra Úkraínu er rekinn samtímis sem sigrar á vígvellinum eru tilkynntir. Í stríði fá menn heiðursmerki fyrir landvinninga, eru ekki látnir taka pokann sinn. Hljóð og mynd fara ekki saman. Gagnsókn Úkraínu er þriggja mánaða, hófst 4. júní. Mannfallið er um 50 þúsund hermenn. Ógrynni hergagna hefur farið forgörðum. Sáralítið landsvæði hefur unnist. Stjórnin í Kænugarði er komin … Read More