Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Heimurinn hefur að miklu leyti verið í afneitun hvað kynferðislega ofbeldið er Hamasliðar beittu í innrás sinni í Ísrael hinn 7 október varðar en smám saman hlaðast sönnunargögnin upp. Á France 24 mátti hinn 13. des. sjá stutta frétt og myndband þar sem segir að ísraelska lögreglan hafi safnað fleiri en 1.500 vitnisburðum. Talað er við Haim, … Read More
Pólskur evrópuþingmaður: valdhafar ESB eru gjörspilltir hræsnarar
Gústaf Skúlason skrifar: Pólski ESB-þingmaðurinn Dominik Tarczyński gagnrýnir harðlega hina vinstri hugmyndafræðilega sinnuðu valdaelítu í Evrópusambandinu. ESB-þingið aðhefst ekkert Tarczyński benti í ræðu sinni á ESB-þinginu m.a. á „Qatargateskjölin“ sem fjallar um hundruð skjöl sem lekið hefur verið út og afhjúpa gríðarlega spillingu innan ESB: „Kæri fundarstjóri, kæru vinstrimenn, kæru stuðningsmenn hins svo kallaða réttarríkis. Það eru 365 dagar síðan … Read More
Hversu mörg þúsund fótboltavellir undir vindmyllur Gulla?
Hallur Hallsson skrifar: Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis, orku & loftlagsráðherra gengur rösklega til verka. Einu virðist gilda hvort málefni séu í anda gamla góða Sjálfstæðisflokksins eða helstefnu glópalista. Gulli ætlar að „flýta umtalsvert“ smíði vindmylla vítt og breitt um landið að hætti ESB. Gulli er nú kallaður Gulli græni af því hann gengur ötullega fram i grænum erindagjörðum. Norskum sérfræðingir … Read More