Skora á dómsmálaráðherra að taka allar umsóknir palestínskra umsækjenda til skoðunar

frettinInnlent6 Comments

No borders samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra, að taka til skoðunar „allar umsóknir“ Palestínumanna um hæli og fjölskyldusameiningu á Íslandi. Ráðhildur Ólafsdóttir sendi jafnframt erindi fyrir hönd samtakanna, til allra þingmanna og ráðherra á Alþingi Íslendinga, þar sem hún óskar eftir því að löggjafarvaldið taki umsóknir frá Palestínu til skoðunar og … Read More

Nýr lögreglustjóri Svíþjóðar: „Getum ekki verndað fólkið gegn glæpahópum“

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Petra Lundh, nýskipaður ríkislögreglustjóri Svíþjóðar viðurkennir þann þungbæra sannleika, að sænska lögreglan geti ekki verndað almenning í landinu gagnvart vaxandi glæpastarfsemi. Eins og flestir vita þá hafa erlendir glæpahópar vaxið mikið í Svíþjóð eftir stöðugan innflutning á hælis og flóttamönnum. Petra Lundh segir það sem flestir Svíar viti nú þegar. Lögreglunni hefur ekki verið búinn sá stakkur, … Read More

Vís­bend­ing­ar um eld­gos í Grindavík rétt eftir ára­mót

frettinInnlendar1 Comment

Nýj­ustu mæl­ing­ar Veður­stofu Íslands frá því á jóla­dag, sýna að landris í Svartsengi hafði þá náð sömu hæð og mæld­ist dag­ana 11.-12. des­em­ber, eða sex til sjö dög­um áður en gos braust út þann 18. des­em­ber síðastliðinn. Jarðvís­inda­menn­irn­ir Þor­vald­ur Þórðar­son og Bene­dikt G. Ófeigs­son,  segja báðir að þróun landriss­ins síðustu daga lík­ist þró­un­inni fyr­ir síðasta eld­gos. Vís­bend­ing­ar eru því um … Read More