Sex nemendur fyrir rétt vegna þátttöku sinnar í aftöku frönskukennarans Samuel Paty – Sharia breiðist út í Evrópu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrir þremur árum var kennarinn Samuel Paty hálshöggvinn á götu í Frakklandi, ódæðið framdi 18 ára drengur að nafni Abdullakh Anzorov. Fjölskylda hans kom frá múslímaríkinu Téténíu þegar hann var sex ára og fengu þau hæli. Eftir ódæðið lá höfuð Samuels á götunni aðskilið frá líkamanum. Morðið var óhugnanlegt en kom ekki á óvart. Þetta er humyndafræði sharia, … Read More

Lagt til að skerða mannréttindi á norska þinginu

frettinErlent, Mannréttindi2 Comments

Eftirlits- og stjórnskipunarnefnd Noregs hefur lagt til að skerða mannréttindi í Noregi og tekur nefndin við skriflegum tillögum í samráðsgáttina um þessar mundir. Tillögurnar snúa að breytingum á stjórnarskránni um takmarkanir á mannréttindum og um frávik frá mannréttindum. Umsagnarfresti hefur verið frestað til 1. febrúar 2024. Eftirlits- og stjórnskipunarnefnd Noregs hefur til athugunar: Skjal 12:36 (2019–2020) – stjórnarskrárbreytingartillaga frá þingmönnunum … Read More

Kjörgengi Trumps hafnað

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Aldrei fyrr hefur reynt á þetta ákvæði gagnvart forsetaframbjóðanda eða fyrrverandi forseta. Niðurstaðan veldur uppnámi í kosningabaráttunni. Hæstiréttur Colarado-ríkis í Bandaríkjunum komst þriðjudaginn 19. desember að þeirri niðurstöðu að Donald Trump væri ekki kjörgengur í forkosningum repúblikana í ríkinu vegna forsetakosninganna í nóvember 2024. Vísaði rétturinn til 14. viðaukagreinar bandarísku stjórnarskrárinnar. Niðurstaða dómaranna er að Trump hafi … Read More