Gleðileg jól

frettinInnlentLeave a Comment

Fréttin sendir lesendum sínum, áskrifendum og auglýsendum jólakveðju með nokkrum vel völdum klassískum jólalögum sem hægt er að hlusta á spilaranum hér neðar. Með þökk fyrir árið sem er að líða, stuðning ykkar og hvatningu. Fréttin.is hefur verið tekið afar vel af lesendum og stækkar jafnt og þétt. Á komandi ári munum við auka við dagskránna. Meðal nýrra þátta verða … Read More

Gleðileg jól í Grindavík en gætum að okkur

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Miklar gleðifregnir, að yfirvöld almannavarna skuli hafa heimilað Grindvíkingum að halda jólin heima hjá sér. Það hlítur að vera mikill léttir fyrir marga Grindvíkinga. Fyrir nokkrum dögum virtist það fjarri lagi.  Grindvíkingar sem aðrir gera sér grein fyrir því, að náttúruvá þarf ekki að vera langt frá Grindavík og þeir sem ákveða að halda jól og áramót … Read More

Hvaða lög gilda? Hvaða lög gilda ekki?

frettinGeir Ágústsson, Innlent1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Við erum að drukkna í lögum og reglum. Lögreglan getur ekki fylgt öllu eftir. Sum lög eru í reynd ekki í gildi því það ríkir ákveðinn sameiginlegur og óskrifaður skilningur meðal almennings og lögreglu á því að þau geri í engu samfélagið betra. Það mætti því segja að sum lög gildi en önnur ekki. Að auki mætti … Read More