Eldgos hafið á Reykjanesi

frettinInnlent2 Comments

Eld­gos er hafið á Reykja­nesskaga, samkvæmt vefmyndavél mbl virðist gosið hafa byrjað við Þorbjörn eða Svartsengi. Eins og sést á myndskeiði hér neðar, virðist um nokkuð stórt gos að ræða. Uppfært: Eldgos nærri Grindavík – Gossprungan orðin 4 kílómetrar Eldgos hófst milli Sýlingarfells og Hagafells upp úr klukkan tíu í kvöld. Skjálftahrina hófst í kvikuganginum norður af Grindavík um klukkan … Read More

Þriðja vaktin bók „Karlmennskunnar“: skuldbinding í þrjá mánuði samkvæmt skilmálum

frettinInnlendar1 Comment

Þriðja vaktin – Jafnréttishandbók heimilisins, er bók sem hefur verið í umræðunni að undanförnu, vegna þess að Bónus hafnaði því að taka við bókinni í verslanir sínar. Þorsteinn V. Einarsson og eiginkona hans Hulda Tölgyes eru höfundar bókarinnar.  Eftir nánari skoðun á skilmálum, kemur í ljós að þeir sem versla bókina af heimasíðu hjónanna thridja.is, skuldbinda sig að lágmarki til … Read More

Hið undarlega mál Hatun Tash

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýverið birtist á BBC frétt um að ungur maður frá Brighton hefði verið dæmdur í  fangelsi fyrir lífstíð (lágmark 16 ár) fyrir að hafa ætlað að kaupa byssu á svörtum markaði og skjóta kristna konu sem predikar gjarnan á Hyde Park í Lundúnum. Þeir sem ætluðu að selja honum byssuna fengu líka dóma. Þessi maður, Edward Little, … Read More