PISA og kerfisleyndin

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er til marks um öfugþróun í skólakerfinu að nú er upplýsingum um útkomu PISA-könnunarinnar í einstökum skólum haldið leyndum fyrir stjórnendum skólanna og foreldrum Ekkert ríki OECD lækkar jafn mikið milli PISA-kannana 2018 og 2022 og Ísland. Í könnuninni er mæld hæfni 15 ára grunnskólanemenda í lesskilningi, stærðfræðilæsi og náttúruvísindum. Ísland er lægst Norðurlandanna og nálgast … Read More

Viðtal við Geert Wilders eftir kosningasigur hans í Hollandi

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Geert Wilders vann stórsigur í hollensku kosningunum til fulltrúadeildar þingsins hinn 22. nóvember síðastliðinn er flokkur hans, Frelsisflokkurinn bætti við sig 20 þingmönnum – fór úr 17 í 37 en ekki hefur farið mikið fyrir um umfjöllun um hann eða hvaða þýðingu þessi mikla fylgisaukning hefur. Eitt viðtal má þó finna á netinu, stutt viðtal er Ezra … Read More

Breski innanríkisráðherrann vill stoppa straum innflytjenda til landsins

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, StjórnmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Breski Íhaldsflokkurinn hélt ársfund sinn fyrir stuttu en flokkurinn er í erfiðri stöðu. Einn ræðumaðurinn var hylltur, Suella Braveman innanríkisráðherra. Hún bar ábyrgð á útlendingamálunum en var látin fjúka. Hún vill herða á málaflokknum því hún elskar eigið landið. Hún uppskar fagnaðarlæti. Nokkrir miðlar sögðu frá þessum m.a. DailyMail. Hert útlendingastefna er nauðsynleg fyrir flokkinn sem … Read More