Sjúkraflutningar í Svíþjóð samræmdir til undirbúnings fyrir þriðju heimsstyrjöldina

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það þarf að stækka getu sænskra sjúkraflutninga til að hægt sé að takast á við þriðju heimsstyrjöldina. Ríkisstjórn Svíþjóðar telur svo geta verið og felur mörgum opinberum stofnunum það verkefni að samræma sjúkraflutninga til að mæta aukinni þörf ef þriðja heimsstyrjöldin brýst út. Ríkisstjórnin felur Landlæknisembættinu og heilbrigðisyfirvöldum að kortleggja og lýsa núverandi úrræðum og skipulagi aðila … Read More

Allir þessir upplýsingafulltrúar

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það blasir við að háskólar framleiða mikið af fólki sem ætlast til þess að geta fengið þægilega innivinnu að lokinni útskrift. Það blasir líka við að þetta er ekki raunin fyrir marga. Hvað er til ráða? Að hætta að hvetja fólk til að fara í háskóla? Að bæta aðeins við námið svo í því felist einhver verðmætaskapandi … Read More

Óhjákvæmileg vináttuslit vinstrisinna og íslamista

frettinErlent, InnlentLeave a Comment

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar: Þegar umdeild málefni eru rædd er vissara að hafa hugtakanotkun á hreinu. Mig langar því að undirstrika að hugtökin íslam og íslamismi eru ekki samheiti. Íslam er trú en íslamismi er pólitísk hugmyndafræði. Það er ekki ætlun mín að alhæfa um múslima sem trúarhóp. Þeir eru jafn ólíkir og þeir eru margir. Þessi grein felur hins … Read More