Friður 2000 hyggst fljúga með gjafir og hjálpargögn til Gaza

frettinInnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning: Forsætisráðuneyti Ísrael hefur staðfest móttöku á beiðni Friðar 2000 um lendingarleyfi í Tel Aviv fyrir íslenska jólasveininn sem hyggst fljúga með gjafir og hjálpargögn til Gaza. Með því að koma færandi hendi með gjafir frá friðelskandi börnum á Íslandi mun íslenski jólasveinninn freista þess að svara ákalli ættingja ísraelskra gísla um jólakraftaverk og í anda jólanna sem hátíðar friðar … Read More

Jólatréð er nýr óvinur loftslagsaðgerðarsinna

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þýska Bild segir frá því, það þýskir loftslagsaðgerðarsinnar ráðist á jólatré á opinberum stöðum og eyðileggi þau með því að sprauta rauðri málningu á þau. Loftslagsaðgerðarsinnar frá hópnum Síðasta kynslóðin úðuðu jólatré á almenningssvæðum með appelsínugulri málningu í Berlín og sex öðrum þýskum borgum í vikunni. Réðust þeir meðal annars á jólatré á Potsdamer Platz og fyrir … Read More

Það þorir engin að nefna ONE vegna ásakana blaðamanna

frettinFjármál, RafmyntLeave a Comment

Einar G Harðarson skrifar: Í fyrri grein minni um One fjallaði ég almennt um stöðu One í heiminum og hins vegar í Evrópu og Norður Ameríku. Þar á milli er himinn og haf. Árásir blaðamann á myntina hér eru af mikilli heift. Af svo mikilli að von er að fólk spyrji af hverju þessi heift? ONE er undantekningarlaust kallað SCAM … Read More