Bandarískur bloggari pyntaður í úkraínsku fangelsi

frettinErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Bandaríski bloggarinn Gonzalo Lira, sem var handtekinn af úkraínsku leyniþjónustunni í maí fyrir að gagnrýna Zelensky, birtist aftur á netinu á mánudaginn síðasta og rifjaði upp skelfilega sögu af pyntingum og fjárkúgun á meðan hann beið sýndarréttarhalda í Úkraínu. „Ég var pyntaður í tveimur af fjórum klefum sem ég var í – af hinum föngunum,“ skrifaði Lira í tísti á … Read More

Engin sátt án uppgjörs – mótmæli víða um heim í dag

frettinCOVID-19, Erlent, Kla.TvLeave a Comment

Í dag, sunnudaginn 10. desember 2023 mun þýski lögfræðingurinn Ralf Ludwik og stofnmeðlimur samtakanna ZAAVV, afhenda tæplega 600 ákærur fyrir glæpi gegn mannkyninu á Kóvid-tímanum. Þessi afhending verður hápunktur gríðarstórra mótmæla sem eru haldin í þýsku borginni Karlsruhe í dag.  Á alþjóðlega mannréttindadeginum. Yfirskrift mótmælanna er : ÁN RÉTTLÆTIS FYRIR ALLA GETUR ENGINN FRIÐUR FENGIST Ralf Ludwik fjallaði um þessa … Read More

Síðari hluti: Áætlun Sameinuðu þjóðanna um að ritskoða Internet

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hin öfluga stofnun Sameinuðu þjóðanna hefur upplýst um áætlun að stjórna samfélagsmiðlum og samskiptum á netinu í þeim tilgangi að draga úr „röngum upplýsingum og samsæriskenningum.“ Hefur áætlun SÞ vakið mikla gagnrýni meðal talsmanna frelsis og fremstu þingmanna í Bandaríkjunum sem vara við háskalegri þróun. Hér birtist síðari hluti greinarinnar um ritskoðunarmarkmið SÞ. Fyrri hlutann má lesa … Read More