Blóðbað í frönskum smábæ

frettinInnlendarLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Franski smábærinn Crépol er ekki þekktur bær en þar búa um 500 manns. Hann er í mesta lagi þekktur fyrir jarðsveppi, valhneturunna og friðaðan kirkjuturn. En nú er þessi smábær, sem er nálægt Lyon, kominn á kortið og ekki fyrir neitt gott. Nú hugsa Frakkar blóðbað þegar minnst er á bæinn. Veisla í samkomuhúsinu Í þessum lita … Read More

Fyrirmyndarríkið sem hvarf

frettinErlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir nokkrum áratugum var Svþjóð í hópi ríkustu þjóða heims.  Þegar mín kynslóð var að alast upp var vísað til Svíþjóðar sem fyrirmyndarríkisins, þar sem jöfnuður væri mikill, réttindi karla og kvenna þau sömu og talað var um sænska gæðframleiðslu og gæðavörur hvort heldur bílar, skyrtur og allt þar á milli.   Glæpatíðni var lág og fátítt að … Read More

Fjárfestar auðgast án áhættu – loftslagshugmyndafræðin skapar kommúnískan ríkisbúskap

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það er erfitt að skilja, að bæði hægri og vinstri hlið stjórnmálanna styðji „grænar fjárfestingar” sem í reynd þýða, að skattgreiðendur taka alla áhættuna. Þetta segir Jan Blomgren, prófessor í hagnýtri kjarneðlisfræði, í viðtali við Swebbtv. „Fjárfestar græða þegar vel tekst til en taka ekki á sig tapið ef bakslag verður. Tapið greiða skattgreiðendur. Ég næ þessu … Read More