Arabar héldu nemendum FB í gíslingu: Lögreglan með mikinn viðbúnað

frettinInnlendar2 Comments

Mikil úlfúð hefur átt sér stað á samskiptamiðlum eftir að mbl.is birti frétt þess efnis að lögreglan hafi verið með mikinn viðbúnað í dag, vegna manns í hverf­inu sem hafði uppi al­var­leg­ar hót­an­ir við nemendur og starfsfólk í Fjölbrautaskólanum Breiðholti(FB). Fréttin var birt á facebook, þar sem athugasemdir hafa ekki látið á sér standa frá íbúum Breiðholts. Elsa Kristinsdóttir móðir eins … Read More

Wikileaks, Heimildin og huldufé

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Við vorum bara núna að ráða sex blaðamenn,“ segir Þórður Snær ritstjóri Heimildarinnar nýliðin áramót. Ritstjórnin telur þá 18 til 20 manns. Forverar Heimildarinnar, Stundin og Kjarninn, töpuðu 51 milljón króna 2022, skv. Viðskiptablaðinu. Heimildin skrapar botninn í fjölmiðlamælingu Gallup, er með litlu meiri lestur en bloggsíða einyrkja. Hvernig getur fjölmiðill í taprekstri stækkað ritstjórnina um þriðjung? Auglýsingatekjur … Read More

39 ára móðir lést skyndilega fyrir framan maka sinn og þrjú börn í jarðarför tengdaföður síns

frettinErlent3 Comments

Sarah Healey, 39 ára gömul móðir hneig niður og lést þegar hún hélt minningarræðu við jarðarför tengdaföður síns. Konan fékk hjartastopp þegar sem hún minntist afa barna sinna. Hún var þriggja barna móðir og hafði enga sögu um hjartavandamál. Fjölskylda hennar sendi frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja að lífið muni „aldrei verða eins“ – og atvikið sé hræðilegt áfall. … Read More