Svívirðilegt réttarhneyksli í Bretlandi

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Undanfarna daga hefur helsta umfjöllunarefni breskra fjölmiðla varðað Post Office; Póstinn sem ásakaði hundruð útibússtjóra lítilla pósthúsa um fjárdrátt, saklaust fólk var dæmt fyrir þjófnað. Fjögurra þátta leikin sjónvarpssería ITV náði að fanga athygli bresku þjóðinnar og hneyksla; Mr. Bates vs The Post Office.Fyrsti þáttur var sýndur 1. janúar 2024 og var sem sprengju væri varpað á … Read More

WHO varar við nýrri Covid-öldu: passi og takmarkanir gætu komið til baka

frettinGústaf Skúlason, WHO1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, þá fjölgar kórónaveiran sér aftur núna með þúsundum nýrra dauðsfalla á mánuði á heimsvísu. Sænsk yfirvöld eru á byrjunarreit í undirbúningi að koma aftur á takmörkunum fyrir almenning, þar á meðal lögskipuðum heilsupassa. Samkvæmt Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóra WHO, dóu 10.000 manns úr eða með covid í desember, en sjúkrahúsinnlögnum tengdum Covid fjölgaði um … Read More

Ruglingslegur útúrsnúningur og vitleysa (RÚV)

frettinGeir Ágústsson, Innlent3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Í gær var íslensk kona dæmt í fangelsi af norskum dómstól. Nútíminn segir frá í ítarlegu máli. Hún var kærð fyrir nokkra glæpi og hefur núna verið sakfelld af alvöru dómstól í þróuðu vestrænu réttarríki. Grunur hefur verið staðfestur, ásakanir orðnar að kærum og kærur leitt til sakfellingar. Einfalt mál fyrir blaðamann að fjalla um? Nei, heldur betur … Read More