Fjöldamorðin og Sameinuðu þjóðirnar

frettinErlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Starfsmenn stofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNRWA, eru grunaðir um aðild að fjöldamorðum Hamas í Ísrael 7. október. Um 1200 manns voru skotin á færi, brennd og afhöfðuð, þar á meðal börn, konur og aldraðir. Hamas tók einnig um 200 gísla. Fjöldamorðin 7. október eru villimennskan uppmáluð. Hamas sendi morðsveitir gagngert til að myrða saklausa. Aðild starfsmanna UN­RWA og Sameinuðu þjóðanna … Read More

Sema Erla úthúðar móður: „þú ert ert rasisti og lygari“

frettinErlent7 Comments

Elsa Kristinsdóttir póstaði umdeildri færslu, ásamt að því að gera fáeinar athugasemdir undir fréttir á samfélagsmiðlum, sem hafa vakið meiri athygli en henni óraði fyrir. Fréttin fjallaði um málið sem hægt er að lesa hér. Konan segist vilja byrja á því að segja að hún sé móðir sem fékk símtal frá barninu sínu, þegar óhugnanlegur atburður átti sér stað í … Read More

Segir Almannavarnir fara offörum: „Grindavík er að kafna, Grindavík er að deyja“

frettinInnlentLeave a Comment

Stefán Kristjánsson íbúi í Grindavík, skrifaði pistil á facebook í gær, þar sem hann segir farir sínar ekki sléttar þegar kemur að Almannavörnum ríkisins. Stefán segir að til hafi staðið að Grindavíkingar fengju að fara heim í gær, sem hafi svo verið slegið af vegna veðurs. Hann hafði þó ekki séð neitt athugavert við veðrið í gær, „við Grindvíkingar höfum … Read More