Af hverju fóru Vesturlönd í fótspor Sovétríkjanna og tóku upp guðleysi

frettinHallur Hallsson, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Rússneska Orthódox Kirkjan bannfærði bolsévika í febrúar 1918 og setti útaf sakramenti. Tikhon pataríaki kallaði bolsévika skrímsli og satanista. „Brjáluðu menn, takið sönsum, stöðvið brjáluð fjöldamorð. Þið eruð ekki bara grimmir, gjörðir ykkar eru satanískar. Þið brennið í helvíti og verið fordæmdir af komandi kynslóðum,” sagði patríakinn. Yfirlýsing Tikhon var andsvar við ofsóknum og morðum bolsévika og … Read More

Kanslari Þýskalands gæti neyðst til að segja af sér vegna stærsta fjármála- og njósnahneyksli eftir stríð

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Glóbalistakanslarinn Olafs Scholz strögglast áfram með bandalagsríkisstjórn sína sem þjáist af fjárhagserfiðleikum, hömlulausum fólksflutningum og stöðugum stríðsáróðri fyrir Úkraínu. Fréttir eru að berast um að Scholz kunni að neyðast til að segja af sér, þar sem jafnaðarmannaflokkur hans hrjáist af erfiðri timburmennsku eftir hörmulega útkomu í könnunum í árslok. BILD greinir frá: „Fylgi SPD féll úr 20 … Read More

Þagnarsamsæri í Efstaleiti

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Grein sína nú ritar Páll Steingrímsson til að benda á að fjölmiðlaþögnin um mikilvæga þætti málsins miði að því að gera hlut blaðamannanna og ríkisútvarpsins sem bestan. Árum saman malla hér í réttarkerfinu rannsóknir sem eiga upphaf sitt í þætti rannsóknarblaðamanna ríkissjónvarpsins í nóvember 2019 um spillingu í Namibíu og viðskipti með veiðiheimildir þar í nafni Samherja. … Read More