Viganò erkibiskup kallar eftir handtöku Francis páfa – er orðinn gjallarhorn andkristinnar samstjórnar WEF

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Carlo Maria Viganò erkibiskup hefur kallað eftir því, að svissneska varðliðið fjarlægi og handtaki Frans páfa og Victor Manuel „Tucho“ Fernandez kardínála eftir uppgötvun klámfengins ritverks eftir Fernandez. Viganò erkibiskup skrifaði þann X: „Guðlastið og skólpið í fráhrindandi bæklingi Tuchos sýna slíka rangfærslu og firringu við trúna að krefjast verður brottvísunar … Argentínumannsins og vitorðsmanna hans. Svissneska … Read More

Mikið af fullorðnu fólki á Íslandi sem lifir eins og ósjálfbjarga börn

frettinInnlent, Viðtal2 Comments

Haraldur Erlendsson geðlæknir segir gríðarlega spennandi þróun í gangi þegar kemur að hugvíkkandi efnum. Haraldur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar hefur kynnt sér allar helstu rannsóknir á hugvíkkandi efnum og segir margt bendi til þess að þessi efni geti markað byltingu í geðlæknisfræðinni: Hugvíkkandi efni gætu orðið algjör bylting í geðlæknisfræði ,,Nú erum við komin á þann stað að … Read More

Þekking skilaði árangri í Grindavík

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir hádegi á laugardag kynntu almannavarnir áætlun um að rýma Grindavík á mánudag. Áætlunin byggði á fyrirliggjandi gögnum og túlkun sérfræðinga að innan tíðar gæti dregið til tíðinda. Atburðarásin var hraðari en viðbragðsaðilar gerðu ráð fyrir. Aðfaranótt sunnudags, um klukkan fjögur, var neyðarrýmingu hrint í framkvæmd. Ný gögn breyttu fyrra mati um tímann sem var til ráðstöfunar. Gosið … Read More