Hvort er Ragnar Kjartansson á réttunni eða röngunni?

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Heimildamyndin Soviet Barbara á RÚV annan í jólum um listsýningu Ragnars Kjartanssonar Santa Barbara í Moskvu er áhugaverð fyrir margra hluta sakir. Stórbrotið að sjá okkar fremsta listamann Ragnar Kjartansson, einn fremsta listamann Vesturlanda í höfuðborg Rússlands með sýningu á tímamótum í mannkynsögunni þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. „Ég kem mér í situationir þar sem móralinn … Read More

Áramótaspá: Fréttin.is 2024

frettinInnlentLeave a Comment

Völvan kom í heimsókn á gamlársdag og spáði fyrir árið 2024. Ýmislegt áhugavert kom fram í spilunum, t.d. hneykslismál innan ríkisstjórnarinnar og þjóðþekkts Íslendings úr skemmtanabransanum. Andleg vakning verður á meðal þjóðarinnar, fólk fer að hugsa meira inn á við. Tíðnin mun hækka og fólk mun byrja að framkvæma hluti sem hefur verið látið sitja á hakanum. Ríkisstjórnin fellur með haustinu og … Read More

2023: Árið þegar pendúllinn skipti um stefnu

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í mörg ár hefur pendúll umræðunnar sveiflast í eina átt – í átt að meiri og meiri pólitískum rétttrúnaði, rökstuddum með falsvísindum og órökstuddum fullyrðingum. Menn misstu vinnuna út á ásakanir, skattar til breytinga á veðrinu lagðir á og hækkaðir í sífellu, börn sett á lyf sem handsama kynþroska þeirra áður en þau ná að átta sig á … Read More