Þýskaland stöðvast þegar bændurnir gera uppreisn – bændur frá nágrannalöndum taka þátt

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Mótmæli þýskra bænda er formlega hafin og safnast bændur saman um allt Þýskaland. Myndbönd og myndir berast á samfélagsmiðlum sem sýna, hvernig þjóðvegir landsins fyllast af dráttarvélum og landbúnaðarvélum. Þýskir föðurlandsvinir standa sem einn á bak við kröfur bænda. Mikill fjöldi bænda bætist einnig við erlendis frá meðal annars frá Hollandi og Rúmeníu. Einnig fréttist af stuðningi … Read More

Einar og tjaldbúðirnar

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Nú hafa tjaldbúðir verið á Austurvelli yfir jólahelgina og formaður borgarráðs kemur af fjöllum. Tjaldsvæði er afmarkað í borginni, lögreglusamþykkt Reykjavíkur bannar að tjaldað sé á Austurvelli. Um jólin voru reistar tjaldbúðir á Austurvelli. Að baki aðgerðunum standa félagið Íslands – Palestína, Solaris – hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi og No borders, samtök gegn landamærum. … Read More

Pappírsstrá ekki vistvæn lausn samkvæmt nýjum rannsóknum

frettinErlent, HeilsanLeave a Comment

Pappírsstrá eru ekki eins vistvæn eins og haldið hefur verið fram. Rörin visna ekki eins og vonast var eftir og þau innihalda lítið magn af eiturefnum, samkvæmt nýjum rannsóknum. Ekki er vitað hvernig það hefur áhrif á heilsu manna, en vegna þess að efnin sem einnig eru þekkt sem pólý- og perflúoralkýl (aka PFAS) og getur tekið aldir að brjóta … Read More