karlmenn í kvennaíþróttum

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, Transmál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er minnisstætt að hugsa til afstöðu margra kennara til trans-kvenna sem vilja m.a. yfirtaka íþróttir kvenna. Kom berlega í ljós á liðnu ári. Þessir kennarar hafa sett sig upp á móti skoðunum þeirra sem eru á móti trans-konum í kvennaíþróttum. Formaður BKNE sagði í viðtali að kosið væri um skoðanir, svo ekki er hægt að túlka … Read More

Suður-Afríka kærir Ísrael fyrir þjóðarmorð

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hið harðfengna stríð á Gaza-svæðinu milli Ísraels og Hamas hefur leitt til sífellt harðari gagnrýni á hernað Ísraels. Núna hefur Suður-Afríka, sem sjálft er sakað um þjóðarmorð, kært Ísraela fyrir þjóðarmorð hjá Alþjóðadómstólnum í Haag, að því er Reuters greinir frá. Samkvæmt ákærunni eru Ísraelar sakaðir um að hafa brotið þjóðarmorðssáttmálann frá 1948 með hernaði sínum á … Read More

Þakkir til Guðna forseta

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilfallandi kaus Davíð en ekki Guðna sumarið 2016. Á átta ára ferli hafa nokkrar athugasemdir fallið um forsetann, einkum framan af ferlinum, t.d. er hann ígrundaði að taka þátt í upphlaupi vinstrimanna vegna skipunar dómara í landsrétt. Eftir að Guðni lærði inn á sjálfan sig og embættið fækkaði tilefnum til athugasemda. Í heild er forsetaferill Guðna farsæll. Hann … Read More