Sjö þúsund konur hafa orðið fyrir kynferðilegu ofbeldi í Þýskalandi

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Den korte avis segir frá og vitnar til NZZ (Neue Zürcher Zeitung) ,,að minnst 7000 konur hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu innflytjenda frá 2015.“ Blaðið hefur undir höndum gögn frá lögreglunni. Samtímis birtir blaðið pistil frá fræðimanni í innflytjendamálum, Ruud Koopmans. Ruud kemur með athyglisverða aðvörun um afleiðingar af nánast óheftum straumi innflytjenda til Þýskalands. Straumurinn bitnar aðallega á konum … Read More

Furðuveröldin: hópur manna tjaldar á Austurvelli

frettinInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Hópur manna, sem nýlega fékk landvist hér vegna fráleitra útlendingalaga, hefur tjaldað á Austurvelli í boði Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Þeir krefjast þess að öll ættmenni þeirra verði flutt hingað á kostnað skattgreiðenda og fái landvist líka á kostnað skattgreiðenda allt að 30 manns fyrir hvern einstakling. Sérstakt að einn einstaklingur fær hæli hér og krefst síðan … Read More

Skólpið og þeir sem vilja ekki fljóta með því

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn hlustaði ég á mjög skemmtilegt hlaðvarp þar sem var meðal annars rætt um innsæi hinna ýmsu álitsgjafa og stjórnmálamanna og hvort þetta fólki hitti naglann á höfuðið í fyrstu tilraun eða þurfi að skipta um skoðun síðar. Þannig var Joe Rogan hrósað fyrir að vera hæfilega tortrygginn á meðan Ben Shapiro var gagnrýndur fyrir að byrja yfirleitt á … Read More