Gleðilegt nýtt ár 2024

frettinInnlentLeave a Comment

Rit­stjórn Fréttin.is ósk­ar lands­mönn­um öll­um far­sæld­ar á nýju ári og þakk­ar kær­lega fyr­ir sam­fylgd­ina á ár­inu sem nú er að líða. Við von­umst til þess að nýja árið reyn­ist ykk­ur öll­um gott og gæfu­ríkt. Sérstakar þakkir sendum við auglýsendum og áskrifendum.

Tólf áramótabrennur á höfuð­borgar­svæðinu í kvöld

frettinInnlentLeave a Comment

Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30.  Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Útlit er fyrir góða spá í … Read More

Íslenskir stjórnarhættir aðlagaðir að einni alheimsstjórn – fullveldið á fallandi fæti

frettinGústaf Skúlason, Innlent1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í nýlegu viðtali við Arnar Þór Jónsson, varaþingmann Sjálfstæðisflokksins og fv. dómara komu mál Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar til umræðu. Arnar Þór Jónsson sendi í lok nóvember öllum 63 þingmönnum alþingis bréf um tillögubreytingar á alþjóðlegu regluverki WHO og nýjum heimsfaraldurssáttmála. Þar var á greinargóðan hátt gerð skil á þýðingu þeirra á stjórnarhætti Íslands og hættu á yfirtöku fullveldis í … Read More