Ramadan sem er föstumánuður múslíma lauk nýverið og þá halda múslímir það sérstaklega hátíðlega með hátíðinni Eid al-fitr. Hér að neðan eru myndbönd frá Eid al-fitr hátíð múslíma í Malmö sem flykktust í þúsunda tali til að tilbiðja hinn mikla Allah:
Verslunarkeðjan Ica hyllir Eid hátíðina
Verslunarkeðjan Ica hélt upp á Eid með ýmsum hætti:
Ica í Gävle hafði eigin auglýsingar eingöngu á arabísku
Sænski forsætisráðherrann óskar múslímum til hamingju með Eid hátíðna
Sænski forsætisráðherrann, Ulf Kristersson notaði tækifærið og skrifaði á Facebook:
„Þegar Ramadan hefst, þá óska ég öllum sænskum múslímum sem fasta góðri stund með fjölskyldu og vinum og tíma til umhugsunar. Ramadan Mubarak.”
Forsætisráðherrann „gleymdi” að óska kristnum Svíum Gleðilegra páska í ár.