Sú hugmynd, að endalok jarðar séu yfirvofandi nema að grænt einræði komi í stað lýðræðis og frjáls framtaks, hefur haft í för með sér gríðarlegan kostnað fyrir heimilin og fyrirtækin. Nú rísa þúsund viðskiptaleiðtogar upp í ákalli gegn miðstýrðri og risafenginni löggjöf ESB, sem þeir telja að ógni afkomu evrópsks iðnaðar. Adam Kanne hjá efnafyrirtækinu Perstorp segir í athugasemd um … Read More
Valkostur fyrir Þýskaland er stærsti stjórnmálaflokkurinn hjá ungu fólki undir 30 ára aldri
Ný könnun sýnir að greinileg skipting til hægri hefur orðið hjá Þjóðverjum undir 30 ára aldri. Innflytjendamálin með mörgum neikvæðum afleiðingum eru áhyggjuefni og einnig önnur mál sem tengjast innflytjendum eins og húsnæðismál og stéttaskipting. Niðurstöður hinnar umfangsmiklu könnunar sýna að helmingi fleiri undir 30 ára aldri myndu kjósa Valkost fyrir Þýskaland „Alternative für Deutschland, AfD“ í dag samanborið við … Read More
Öngþveiti þegar Úkraína reynir að þvinga flóttamenn til baka til að berjast
Úkraínska ríkið neitar núna úkraínskum karlmönnum sem búa erlendis um venjulega þjónustu eins og endurnýjun vegabréfa. Ástæðan er sú að þeir vilja neyða þá til að snúa aftur til heimalands síns – til að berjast gegn Rússlandi. Á miðvikudaginn varð uppþot á bráðabirgðaræðismannsskrifstofu Úkraínu í Krakow í Póllandi. Úkraínumönnum sem sóttu um var neitað að endurnýja vegabréf sín. Hrópuðu reiðir … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2