Repúblikanaflokkurinn í Arizona bannar Covid-19 sprautur sem sýkla- og tæknivopn

Gústaf SkúlasonCovid bóluefni, COVID-19Leave a Comment

Repúblikanaflokkurinn í Arizona hefur samþykkt að banna Covid-19 sprautur og lýsir því yfir, að bóluefnið sé  „líffræðilegt og tæknilegt vopn.“ Er þetta í öðru ríkinu sem Repúblikanaflokkurinn samþykkir bann við Covid-sprautunum samkvæmt áætluninni „Ban the Jab.“  „Ban the Jab“ Patriot, Dan Schultz, frá PrecinctStrategy.com lagði fram „Ban the Jab“ ályktun sem Repúblikanaflokkurinn í Arizona samþykkti nýlega með um það bil … Read More