„Bretland verður að undirbúa sig að ganga úr WHO“

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, WHOLeave a Comment

Brexit leiðtoginn Nigel Farage telur, að Bretar ættu frekar að yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO en að gefa stofnuninni vald til að þvinga landið til lokana í „faröldrum“ og kreppum framtíðarinnar. Farage telur að WHO sé „misheppnuð, dýr, ókjörin, óábyrg, yfirþjóðleg stofnun“ sem vill „keyra yfir“ þjóðríkin með því að stjórna heilbrigðisstefnu þeirra fram hjá lýðræðinu. Þurfum að vera viðbúin því að … Read More

Hver er umdeildur og hver ekki?

frettinErlent, Geir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Forsætisráðherra Slóvakíu, sem er í lífshættu eftir skotárás fyrr í dag, hefur lengi verið umdeildur stjórnmálamaður. Umdeildur segja blaðamenn. Hvaða stjórnmálamaður er ekki umdeildur?  Ég veit lítið sem ekkert um forsætisráðherra Slóvakíu. Hann virðist vera vinstrimaður af gamla skólanum, harður í horn að taka, ódrepandi í stjórnmálum. Hvað eftir annað veita kjósendur honum umboð til að halda … Read More

Nytsamir fávitar

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Nytsamir fávitar á Vesturlöndum eru nú eina von Hamas, skrifar dálkahöfundurinn Con Coughhlin í Daily Telegraph í gær.  Í grein sinni rekur hann hvernig Íran og Hamas skipulögðu í sameiningu hryðjuverkaárás Hamas á óbreytta borgara í Ísrael 7.október s.l. og hvernig vonir Hamas hafi ein af annarri brugðist og þeir sjái fram á ósigur og eina von … Read More