Biden og Trump mætast í kappræðum á CNN í júní og september

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Fyrstu forsetakappræðurnar í Bandaríkjunum fara fram þann 27. júní næstkomandi á CNN, þetta tilkynnti fréttastöðin í dag. Tilkynningin kom nokkrum klukkustundum eftir að Donald Trump, fyrrverandi forseti, þáði boð Joe Biden forseta, um að taka þátt í tveimum kappræðum í júní og september. Kappræðurnar verða sendar út frá kvikmyndaverum CNN í Atlanta Georgíu, sem er lykilríki fyrir kosningarnar í nóvember. … Read More

Trans, kynsegin og intersex fólk flokkað sem „geðsjúkt“ í Perú

frettinErlent, TransmálLeave a Comment

Stjórnvöld í Perú hafa opinberlega flokkað transfólk, kynsegin og intersex fólk sem „geðsjúka“ einstaklinga. Hin umdeilda ákvörðun var tekin til að tryggja að almannaheilbrigðisþjónusta landsins geti unnið að „fullkominni læknishjálp fyrir geðheilbrigði“ fyrir transsamfélagið, segir í yfirlýsingu frá Heilbrigðisráðuneyti Perú sem birt var á Telegraph. Tilskipunin mun breyta Essentials sjúkratryggingaáætluninni þannig að trans- og intersex fólk verður skilgreint með geðröskun, … Read More

Vinstri rithöfundur handtekinn í kjölfar morðtilræðis á forsætisráðherra Slóvakíu

Gústaf SkúlasonErlent, EvrópusambandiðLeave a Comment

Juraq Cintula, áberandi vinstrisinnaður rithöfundur  var handtekinn eftir morðtilraun á Robert Fico, forseta Slóvakíu, fyrr í dag. Fjölmiðlar hafa greint frá skotárás á Robert Fico þegar hann var að koma af ríkisstjórnarfundi í bænum Handlova um 150 km norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Á myndskeiði sem náðist af atburðinum (sjá að neðan) má sjá mann sem skýtur 5 skotum að forsætisráðherranum. … Read More