Seinfeld: Öfgavinstrið hefur drepið grínþættina

Gústaf SkúlasonErlent, RitskoðunLeave a Comment

Bandaríski grínistinn Jerry Seinfeld telur að kenna megi „pólitísku rétttrúnaðar kjaftæði“ og „öfgavinstri“ um, að ekki séu lengur neinir fyndnir þættir í sjónvarpinu. Jerry Seinfeld bendir á, að í dag þurfi að endurskoða sjónvarpsbrandara og þeir samþykktir af mörgum stofnunum, sem í rauninni drepur grínið. Árið 1989 var fyrsti þátturinn af grínþáttunum „Seinfeld“ sýndur. Þættirnir urðu fljótt vinsælir og leikararnir … Read More

Nær dauða en lífi eftir að hafa fengið sér kaffi á flugvellinum í Majorka

Gústaf SkúlasonErlentLeave a Comment

Daily Mail birti nýlega frétt um konu sem barðist fyrir lífu sínu eftir að hafa drukkið kaffi úr sjálfsala á flugvellinum á Majorka. Kaffið var fullt af pöddum. Konan sem er 21 árs og vinnur hjá flugfélagi, fékk sér kaffi í sjálfsala á Son Sant Joan flugvellinum, nálægt höfuðborginni Palma á Majorka. Þegar hún byrjaði að drekka kaffið tók hún … Read More

Halla Hrund og refskák Ólafs Ragnars …

frettinKosningar, Pistlar1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Aldrei í sögu forsetakosninga hefur blekkingum verið beitt með jafn lævíslegum hætti til yfirtöku Bessastaða og í tilfelli Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra. Framboðið vandlega undirbúið til margra ára. Fingraför mannsins á bak við Höllu Hrund eru Ólafs Ragnars Grímssonar sem hefur plottað og planað stelpuna. Framboð hennar fékk vængi 22. mars sl. þegar RÚV birti auglýsingu “…frá gangnamönnum á … Read More