Nýr biskup afneitar kenningum Biblíunnar og boðskap Jesú Krists

frettinInnlent, Trúmál7 Comments

Nýkjörin biskup á Íslandi, Guðrún Karls Helgudóttir, afneitar kenningum Biblíunnar í nýju viðtali í þættinum Dagmál. Umsjónarmaður þáttarins er Eggert Skúlason. Aðspurð segist Guðrún stundum efast um að Guð sé til og einnig segist hún ekki trúa á að helvíti sé til sem staður, eða upplifa djöfullinn sem persónu. Þessar hugmyndir Guðrúnar fara þó algerlega gegn kenningum Biblíunnar, þar sem ítrekað er … Read More

Samfylkingin svíkur lit – vill opin landamæri

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í orði kveðnu játar Samfylking að opin landamæri og velferðarþjónusta séu mótsögn. Sífellt meira aðstreymi útlendinga i íslenska velferð eyðileggur innviði og veldur samfélagslegri upplausn. Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar skrifar í grein í Morgunblaðið 16. maí þar sem hún segir flokkinn styðja opin landamæri og sjái ekki mótsögnina milli ótakmarkaðan fjölda útlendinga og takmarkaðra velferðarfjármuna. Þórunn afhjúpar tvöfeldni … Read More

Pútín nálægt því að ná markmiðum sínum í Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Ráðamenn hins vestræna heims neita að semja frið við Rússland. Það er stefna sem virkar ekki. Rússland verður bara sterkari. Vesturlönd hafa vanmetið rússnesku stjórnina. „Það er það hættulegasta sem við getum gert“ segir Lars Bern í sjónvarpsþætti Swebbtv (sjá neðar á síðunni). Það sem ætti að gera er að semja frið, áður en hinn vestræni heimur verður gjöreyðilagður vegna … Read More