Verður Hamasliðum úthýst frá Katar?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það hefur verið eftirtektarvert hver lítil viðbrögð Arabaríkin hafa sýnt við stríði Ísraelsmanna gegn Hamas. Sum þeirra hafa ekki einu sinni kallað heim sendiherra sína og Sádar hafa ekki afskrifað að taka upp fullt stjórnmálasamband við Ísrael, þó að þær viðræður hafi verið settar á frost eftir 7. október. Þeir krefjast ekki lengur að ríki Palestínumanna sé … Read More

Frakkland gæti hafið þriðju heimsstyrjöldina

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Utanríkisráðherra Ungverjalands, Peter Szijjarto, fordæmir nýlegar yfirlýsingar Emmanuel Macron Frakklandsforseta um að senda hermenn til Úkraínu. Szijjarto varar við því, að slík ráðstöfun gæti hrundið af stað allsherjar kjarnorkustyrjöld. Franska útvarpsstöðin LCI ræddi við Szijjarto s.l. fimmtudag og var utanríkisráðherrann spurður um afstöðu sína gagnvart endurnýjaðri hótun Macron um að senda franska hermenn til að berjast með Úkraínumönnum í stríðinu … Read More

Umfangsmikil ritskoðun Biden stjórnarinnar á gagnrýni gegn bóluefnunum

Gústaf SkúlasonCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Gerð hefur verið yfirgripsmikil skýrsla sem sýnir hvernig bandarísk stjórnvöld  stóðu fyrir ritskoðunarherferðum undir forystu Biden forseta varðandi covid-19 bóluefnin. Gengið var út frá því, að samfélagsmiðlar myndu þagga niður allar gagnrýnisraddir,  einnig grín um bóluefnið. Bandarísk stjórnvöld hafa unnið hörðum höndum að því að samfélagsmiðlar ritskoði það efni sem stjórnvöld vilja ekki að verði birt. Auk mála sem snerta … Read More