Biden segist vita hvar leiðtogar Hamas fela sig – lætur Ísrael ekki vita

Gústaf SkúlasonErlent, ÍsraelLeave a Comment

Öldungadeildarþingmaðurinn Mike Leevar í viðtali hjá Maria Bartiromo á Sunnudagsmorgni Fox. Maria Bartiromo ræddi nýjustu aðgerðir Joe Biden gegn Ísrael. Hvíta húsið veit hvar leiðtogar hryðjuverkamanna sem enn hafa 130 gísla eru staðsettir en neitar að láta Ísrael fá upplýsingarnar Maria Bartiromo: Öldungadeildarþingmaður, leyfðu mér að koma með þessa einu sögu. Ég verð að fá þína skoðun á Washington Post. … Read More

Lýðskrum eða minnisleysi?

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar: Það var sláandi að horfa á kosningasjónvarp föstudagskvöldið 3. Maí og heyra Katrínu Jakobsdóttur, forsetaframbjóðanda segja, sem dæmi um beitingu málskotsréttarins, að „ef Alþingi myndi ætla að ráðast í inngöngu í Evrópusambandið, ímyndi hún sér að það kæmi ekki annað til greina en að bera það undir þjóðina fyrst. Ef svo væri ekki væri það augljóslega mál … Read More

Slóvakía og Nýja Sjáland samþykkja ekki tillögur WHO

Gústaf SkúlasonErlent, WHOLeave a Comment

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, vill knýja fram nýjan heimsfaraldurssáttmála sem myndi veita stofnuninni gífurlegt vald ef nýr heimsfaraldur kemur upp. Nú kýs Slóvakía að segja kröftuglega nei við þessum tillögum. Fréttin.is hefur að undanförnu greint frá áformum WHO um samþykkts nýs heimsfaraldurssáttmála ásamt breytingum á alþjóðlegum heilbrigðisreglum sem bornar verða upp til atkvæðis á þingi WHO í Genf í lok maímánaðar. Verða … Read More